Uppskrift

SPAGHETTI MEÐ GRILLAÐRI PAPRIKU OG LÁRPERU PESTÓ

2 stk rauðar paprikur
200 g kirsuberjatómatar, skornir til helminga
2 msk ólífuolía
1 msk balsamikgljái
1½ stk hvítlauksrif, pressað
100 g sveppir
100 g spínat
2 msk sítrónusafi
400 g ferskt spaghetti
lárperu pestó, bls. 39


Hitið ofninn í 200°C. Skerið paprikurnar í sneiðar og raðið þeim á pappírsklædda ofnplötu ásamt tómötunum. Hellið ólífuolíunni og balsamikgljáanum yfir og bakið í 15 mínútur. Steikið hvítlaukinn, spínatið og sveppina upp úr smá ólífuolíu. Kreistið sítrónusafann yfir og bætið paprik­unni saman við. Sjóðið pastað í vatni með smá salti í, sigtið vatnið frá. Blandið pestóinu og grænmetinu saman við pastað og berið fram. Gott er að rífa örlítinn parmesanost yfir.

Uppskriftir

SPAGHETTI MEÐ GRILLAÐRI PAPRIKU OG LÁRPERU PESTÓ

2 stk rauðar paprikur
200 g kirsuberjatómatar, skornir til helminga
2 msk ólífuolía
1 msk balsamikgljái
1½ stk hvítlauksrif, pressað
100 g sveppir
100 g spínat
2 msk sítrónusafi
400 g ferskt spaghetti
lárperu pestó, bls. 39


Hitið ofninn í 200°C. Skerið paprikurnar í sneiðar og raðið þeim á pappírsklædda ofnplötu ásamt tómötunum. Hellið ólífuolíunni og balsamikgljáanum yfir og bakið í 15 mínútur. Steikið hvítlaukinn, spínatið og sveppina upp úr smá ólífuolíu. Kreistið sítrónusafann yfir og bætið paprik­unni saman við. Sjóðið pastað í vatni með smá salti í, sigtið vatnið frá. Blandið pestóinu og grænmetinu saman við pastað og berið fram. Gott er að rífa örlítinn parmesanost yfir.