Uppskrift

SPAGHETTI MEÐ KJÖTBOLLUM

Kjötbollur:
2 stk hvítlauksrif
½ rautt chili-aldin, fræhreinsað
2 grófar brauðsneiðar
1½ tsk cumin-fræ
1/2 msk kóríanderfræ
½ tsk múskat
100 g forsoðnar linsubaunir
800 g nautahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
chili-tómatsósa, bls. 40.
1½ msk ólífuolía
200 g mozzarellaostur, saxaður
30 g parmesanostur
400 g heilhveitispaghettiHitið ofninn í 180°C. Setjið hvítlauk, chili, brauð og krydd saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið baunum og helmingi af nautahakki út í og vinnið áfram saman í stutta stund og kryddið með salti og pipar. Bætið afganginum af nautahakkinu út í ásamt egginu og blandið saman í höndunum. Búið til kjötbollur úr hakkinu og steikið þær upp úr ólífuolíu á meðalheitri pönnu í 2–3 mínútur á hvorri hlið. Raðið bollunum í eldfast mót, hellið tómatsósunni yfir og stráið ostinum ofan á. Bakið í ofni í 25 mínútur. Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu og berið fram með kjötbollunum.

Uppskriftir

SPAGHETTI MEÐ KJÖTBOLLUM

Kjötbollur:
2 stk hvítlauksrif
½ rautt chili-aldin, fræhreinsað
2 grófar brauðsneiðar
1½ tsk cumin-fræ
1/2 msk kóríanderfræ
½ tsk múskat
100 g forsoðnar linsubaunir
800 g nautahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
chili-tómatsósa, bls. 40.
1½ msk ólífuolía
200 g mozzarellaostur, saxaður
30 g parmesanostur
400 g heilhveitispaghettiHitið ofninn í 180°C. Setjið hvítlauk, chili, brauð og krydd saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið baunum og helmingi af nautahakki út í og vinnið áfram saman í stutta stund og kryddið með salti og pipar. Bætið afganginum af nautahakkinu út í ásamt egginu og blandið saman í höndunum. Búið til kjötbollur úr hakkinu og steikið þær upp úr ólífuolíu á meðalheitri pönnu í 2–3 mínútur á hvorri hlið. Raðið bollunum í eldfast mót, hellið tómatsósunni yfir og stráið ostinum ofan á. Bakið í ofni í 25 mínútur. Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu og berið fram með kjötbollunum.