Uppskrift

SPÍNAT- OG FETAOSTFYLLTUR ­KJÚKLINGUR MEÐ BEIKONI OG SELLERÍ­KARTÖFLUMÚS

1 msk ólífuolía
1 stk hvítlauksrif, smátt saxað
2 stk handfyllir af spínati
2 msk fetaostur
4 stk kjúklingabringur
nýmalaður pipar
8 stk beikon sneiðar
olía til steikingar


Hitið ofninn í 180°C. Hitið ólífuolíuna á pönnu og steikið hvítlaukinn ásamt spínatinu. Steikið þar til spínatið er orðið mjúkt. Blandið fetaostinum saman við. Skerið vasa í hlið hverrar bringu og fyllið með spínatinu. Kryddið bringurnar með pipar og vefjið beikoninu utan um þær. Steikið bringurnar upp úr smá olíu á pönnu við meðalhita í u.þ.b. 6 mínútur á hvorri hlið. Raðið þeim í eldfast mót og bakið í 25 mín. Berið fram með sellerí­kartöflumús,
sjá bls. 59.

Uppskriftir

SPÍNAT- OG FETAOSTFYLLTUR ­KJÚKLINGUR MEÐ BEIKONI OG SELLERÍ­KARTÖFLUMÚS

1 msk ólífuolía
1 stk hvítlauksrif, smátt saxað
2 stk handfyllir af spínati
2 msk fetaostur
4 stk kjúklingabringur
nýmalaður pipar
8 stk beikon sneiðar
olía til steikingar


Hitið ofninn í 180°C. Hitið ólífuolíuna á pönnu og steikið hvítlaukinn ásamt spínatinu. Steikið þar til spínatið er orðið mjúkt. Blandið fetaostinum saman við. Skerið vasa í hlið hverrar bringu og fyllið með spínatinu. Kryddið bringurnar með pipar og vefjið beikoninu utan um þær. Steikið bringurnar upp úr smá olíu á pönnu við meðalhita í u.þ.b. 6 mínútur á hvorri hlið. Raðið þeim í eldfast mót og bakið í 25 mín. Berið fram með sellerí­kartöflumús,
sjá bls. 59.