Uppskrift

Spínat- og möndlusúpa fyrir 4

3 dl möndlumjólk
½ dl kasjú eða furu eða makadamiuhnetur
1 hnefi spínat
10 stk basillauf
1 msk límónusafi
2 tsk laukduft
1 stk hvítlauksrif, smátt saxað
½ tsk himalayasalt
smá nýmalaður svartur pipar
smá nýmöluð múskathneta
Ofaná:
1 stk avókadó, skorið í litla teninga
1 stk tómatur, skorinn í litla teninga
1 msk steinselja, smátt söxuð
1 msk graslaukur/vorlaukur, smátt saxaður

Möndlumjólkin er sett í blandara ásamt hnetum, límónusafa, laukdufti, hvítlauksrifi og salti og blandað þar til kekkjalaust. Bætið spínati og basil út í og klárið að blanda súpuna. Smakkið til með nýmöluðum svörtum pipar og múskati.
Ofaná:
Blandið öllu saman í skál og setjið 1–2 msk út í hvern súpuskammt.


Uppskriftir

Spínat- og möndlusúpa fyrir 4

3 dl möndlumjólk
½ dl kasjú eða furu eða makadamiuhnetur
1 hnefi spínat
10 stk basillauf
1 msk límónusafi
2 tsk laukduft
1 stk hvítlauksrif, smátt saxað
½ tsk himalayasalt
smá nýmalaður svartur pipar
smá nýmöluð múskathneta
Ofaná:
1 stk avókadó, skorið í litla teninga
1 stk tómatur, skorinn í litla teninga
1 msk steinselja, smátt söxuð
1 msk graslaukur/vorlaukur, smátt saxaður

Möndlumjólkin er sett í blandara ásamt hnetum, límónusafa, laukdufti, hvítlauksrifi og salti og blandað þar til kekkjalaust. Bætið spínati og basil út í og klárið að blanda súpuna. Smakkið til með nýmöluðum svörtum pipar og múskati.
Ofaná:
Blandið öllu saman í skál og setjið 1–2 msk út í hvern súpuskammt.