Uppskrift

Stökkir kartöflubitar með pipar

3 stk bökunarkartöflur, skornar í 1½ cm bita
1½ msk ólífuolía
1 tsk nýmalaður pipar
salt

Hitið ofninn í 200°C. Blandið ólífuolíunni og piparnum saman í skál. Veltið kartöflubitunum upp úr olíunni og raðið á smjörpappírsklædda ofnplötu. Bakið í 50 mínútur. Kryddið með salti.

Uppskriftir

Stökkir kartöflubitar með pipar

3 stk bökunarkartöflur, skornar í 1½ cm bita
1½ msk ólífuolía
1 tsk nýmalaður pipar
salt

Hitið ofninn í 200°C. Blandið ólífuolíunni og piparnum saman í skál. Veltið kartöflubitunum upp úr olíunni og raðið á smjörpappírsklædda ofnplötu. Bakið í 50 mínútur. Kryddið með salti.