Uppskrift

STÖKKT MANGO CHUTNEY SVÍNAGÚLLAS MEÐ RAITA

3 stk grófar brauðsneiðar
salt og pipar
600 g svínagúllas
100 g mangó chutney
Kóríander-raita bls. 42Hitið ofninn í 200°C. Setjið brauðsneiðarnar í matvinnsluvél, kryddið með salti og pipar. Veltið bitunum upp úr mangó chutney og síðan upp úr brauðraspinu. Raðið bitunum á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 25–30 mínútur.
Gott er að bera réttinn fram með Kóríander-raitu, sjá bls. 42.

Uppskriftir

STÖKKT MANGO CHUTNEY SVÍNAGÚLLAS MEÐ RAITA

3 stk grófar brauðsneiðar
salt og pipar
600 g svínagúllas
100 g mangó chutney
Kóríander-raita bls. 42Hitið ofninn í 200°C. Setjið brauðsneiðarnar í matvinnsluvél, kryddið með salti og pipar. Veltið bitunum upp úr mangó chutney og síðan upp úr brauðraspinu. Raðið bitunum á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 25–30 mínútur.
Gott er að bera réttinn fram með Kóríander-raitu, sjá bls. 42.