Uppskrift

Súkkulaðimúffur með bræddu lífrænu súkkulaði

4 dl spelt
1 dl kakóduft
50 g dökkt lífrænt súkkulaði, saxað frekar smátt
2½ tsk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt
1 dl kókosolía, mjúk – krukkan látin standa við stofuhita yfir nótt
1 dl hrásykur – hægt að nota agave/hlynsíróp
dökkt lífrænt súkkulaði til að bræða og hella yfir múffurnar

Blandið þurrefnunum saman í skál, hrærið kókosolíu og hrásykur saman í hrærivél eða matvinnsluvél, bætið þurrefnablöndunni út í og hrærið vel saman. Smyrjið múform með kókosolíu, fyllið formið að ¾ með deigi og bakið við 180°C í 18–20 mín. eða þar til þetta er alveg bakað. Látið kólna áður en þið njótið.


Uppskriftir

Súkkulaðimúffur með bræddu lífrænu súkkulaði

4 dl spelt
1 dl kakóduft
50 g dökkt lífrænt súkkulaði, saxað frekar smátt
2½ tsk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt
1 dl kókosolía, mjúk – krukkan látin standa við stofuhita yfir nótt
1 dl hrásykur – hægt að nota agave/hlynsíróp
dökkt lífrænt súkkulaði til að bræða og hella yfir múffurnar

Blandið þurrefnunum saman í skál, hrærið kókosolíu og hrásykur saman í hrærivél eða matvinnsluvél, bætið þurrefnablöndunni út í og hrærið vel saman. Smyrjið múform með kókosolíu, fyllið formið að ¾ með deigi og bakið við 180°C í 18–20 mín. eða þar til þetta er alveg bakað. Látið kólna áður en þið njótið.