Uppskriftir: Fuglakjöt

Kjúklinga og rjómaosta taquitos

10 stk 450 g grillaður kjúklingur, rifinn 180 g rjómaostur 80 g sýrður rjómi 100 g salsasósa 125 g cheddarostur 50 g spínat salt og nýmalaður pipar 10 stk litlar tortillur olía til steikingar

Lesa meira

Grilluð og fyllt kjúklingabringa með miso dressingu og grilluðum sætum kartöflum

Miso dressing ½ rauðlaukur 1 hvítlauksgeiri 130 gr miso 2 msk sesamolía 2 msk sojasósa 2 msk hrísgrjónaedik 2 msk mirin 2 msk vatn 60 ml ólífuolía Setjið allt hráefnið saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Kjúklingurinn 4 stk kjúklingabringur 1 stk tex mex smurostur 100 gr blaðlaukur 2 msk sesamolía Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 2 msk sesamolía 2 msk limesafi 2 msk sojasósa Grillaðar sætar kartöflur 2 stk sætar kartöflur 100 ml ólífuolía 1 msk hvítlauksduft Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Skrælið og skerið Lesa meira

Sítrónukjúklingalæri, úrbeinuð

Fyrir 4 150 ml ólífuolía 80 ml nýkreistur sítrónusafi 4 msk agave síróp 4 stk hvítlauksrif 1 msk rósmarín þurrkað 2 stk lárviðarlauf 400 g úrbeinuð kjúklingalæri salt pipar 2 stk sítrónur til að grilla smá sykur Blandið saman ólífuolíunni, sítrónusafanum og agave sírópinu. Skrælið hvítlaukinn og rífið hann út í. Bætið einnig lárviðarlaufunum saman við. Marinerið kjúklingalærin upp úr leginum í 2-4 klst. Grillið lærin í 8 mínútur á skinnhliðinni. Snúið þeim svo við og grillið í aðrar 8 mín. Skerið sítrónurnar í tvennt, penslið með ólífuolíu og dýfið þeim í smá sykur, Grillið þær í 5 mínútur eða þar til sykurinn hefur karamellast. Lesa meira

Grillaðar kjúklingalundir með mexíkóostadressingu

Kjúklingalundir 800 gr kjúklingalundir 3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria 2 msk olífuolía 1 msk sjávarsalt Safi úr 1 lime Grillað grænmeti 1 stk kúrbítur 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 2 msk olífuolía 1 msk sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria Mexikóostadressing ½ stk Mexikóostur 1 dós 18% sýrður rjómi Safi úr ½ sítrónu Sjávarsalt Allt sett í matvinnsluvél og smakkað til með saltinu. Melónusalsa 1/2 stk hunangsmelóna (skræld og kjarnhreinsuð) 2 stk tómatur 1 stk fínt skorinn vorlaukur 1 stk paprika rauð ½ bréf kóriander gróf saxað 3 msk ólífuolía ½ sítróna (safi) 1 msk fínt skorið grænt chili Sjávarsalt Lesa meira

Kjúklingabringur í pistasíu kryddhjúp með sveppasósu og tagliatelle

Fyrir 4 4 stk kjúklingabringur 30 gr íslensk steinselja ½ hvítlauksrif 70 gr pistasíukjarnar 40 gr grana padano ostur 40 gr brauðraspur Börkur af 1 lime Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Kremuð sveppasósa 1 stk hvítur laukur 1 hvítlauksrif Olía til steikingar 100 ml hvítvín (má sleppa) 200 gr blandaðir frosnir villisveppir ½ liter rjómi 150 ml kjúklingasoð eða vatn og kraftur Safi úr 1 stk lime Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Kjúklingakraftur Tagliatelle með steiktum sveppum og kokteiltómötum 500 gr ferskt tagliatelle 1 box shitakesveppir 1 box sveppir 1 box kokteiltómatar 50 gr smjör Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn

Lesa meira

Steiktar andabringur með graskers-, fennel- og appelsínusalati. Fyrir 4

4 stk andabringur 2 msk sojasósa 1 stk lime ¼ tsk chiliflögur 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk engifer fínt rifið 3 msk maple sýróp Graskers-, fennel- og appelsínusalat 400 gr grasker skorið í kubba 1 stk fennel (fínt skorið) 2 stk appelsínur (skrældar og skornar í litla bita) 1 stk granat epli 2 msk fínt skorinn kóriander ½ poki klettasalat ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Lesa meira

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

4 stk kjúklingabringur 1 tsk laukduf 1 tsk reykt paprika 1 tsk cummin 1 msk sjávarsalt 1 tsk sambal olek 4 msk ólífuolía Setjið allt hráfnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð. 1 box sveppir (gróft skornir) ½ rauðlaukur (gróft skorinn) 1 stk appelsínugul paprika (gróft skorin) 1 tsk sambal olek 1 tsk reykt paprika 2 tsk cummin 1 tsk laukduft 1 msk sjávarsalt 4 msk ólífuolía 100 gr mais niðursoðin 1 poki nachos ½ poki gratin ostur ½ pk. kóriander 2 stk lime meðlæti Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum. Avacadó - mangósalsa 1 stk avacadó (skorið í teninga) 1 stk mangó (skorið í teninga) 2 stk vorlaukur (fínt skorinn) ½ pk. kóriander (gróft skorið) 1 stk mexikóostur (fínt skorinn) 3 msk ólífuolía 1 lime safi 1tsk sambal olek Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og limesafanum Lesa meira

Sítrónukjúklingur

fyrir 4 að hætti Rikku 4 kjúklingabringur, hver bringa skorin til helminga 1 1/2 rauðlaukur, grófskorinn 10 litlar kartöflur, skornar í 4 hluta 1 tsk paprikukrydd 1 tsk timjankrydd 1 kjúklingakraftur 60 ml vatn safi af 1 sítrónu 60 ml ólífuolía 5 sítrónusneiðar 10 svartar ólífur 1 msk kapers salt og pipar eftir smekk Lesa meira

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

fyrir 4 að hætti Rikku 4 kjúklingabringur 50 g gráðaostur 8 mjúkar döðlur, fínsaxaðar 50 g pekanhnetur, grófsaxaðar salt og nýmalaður pipar 2 msk ólífuolía 1 tsk salvíukrydd VILLT SVEPPASÓSA 1 msk smjör 200 g ferskir sveppir, sneiddir 50 g þurrkaðir villisveppir 3/4 kjúklingakraftstengingur 1 tsk salvíukrydd 400 ml matreiðslurjómi salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Heilgrillaður kjúklingur með lime og chili smjöri

1 heill kjúklingur 1-2 hvítlauksrif 1/2 rauður chili aldin 1 msk rifinn engifer 1 tsk kóríanderkrydd 3 msk smjör safi af 1 límónu salt og nýmalaður pipar 1 msk ólífuolía Lesa meira

Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer

fyrir 4 að hætti Rikku 800 g kjúklingalundir 80 ml sojasósa 4 hvítlauksrif, pressuð 1 msk rifið engifer 2 tsk sesamolía 2 msk hrísgrjónaedik 1 tsk chiliflögur GLJÁI 80 g hunang 3 msk hoisin sósa 2 msk púðursykur 2 msk sesamfræ SÓSA 200 ml eplasafi afgangurinn af maríneringunni 3 msk hoisin sósa 2 msk hunang Lesa meira

Tælensk súpa

fyrir 4 að hætti Rikku 2 msk olía til steikingar 3 kjúklingabringur, skornar í litla bita 1/2 sæt kartafla, skorin í litla bita 1/2 rauð papríka, skorin í litla bita 3 vorlaukar, sneiddir 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk rifinn ferskur engifer 2 tsk fish sauce 1 msk rautt karrýmauk 2 dósir kókosmjólk 500 ml vatn 1 1/2 kjúklingakraftstengingur 1 msk safi af límónu ferskt kóríander Lesa meira

Engifer og tómatkjúklingur

fyrir 4 að hætti Rikku 600 g kjúklingalundir, skornar í bita olía til steikingar 1 msk rifið ferskt engifer 2 hvítlauksrif, pressuð 3 msk sojasósa 2 msk hunang 1 1/2 msk tómatþykkni 150 ml vatn salt og nýmalaður pipar 50 g möndluflögur Lesa meira

ORÍENTAL ­ENGIFERÖND

4 stk andabringur (skinnlausar) 200 ml appelsínusafi 3 msk sojasósa 1 msk sesamolía 1 msk þurrt sérrí (ÁTVR) 2 msk hunang 1/2 msk rifið engifer 1 stk hvítlauksrif, pressað salt og nýmalaður pipar sesamfræ 2 stk vorlaukar, fínsneiddir Lesa meira