Uppskriftir: Lambakjöt

Lambalæri með dilli kapers og hvítlauk

1 stk 1,5-2 kg lambalæri 1 bréf ferskt dill – gróft skorið 5 stk hvítlauksgeirar grófskornir 2 msk grófmalaður svartur pipar 3 msk lítill kapers 2 msk sjávarsalt 100 ml ólífuolía Lesa meira

Grillaðar lambalærissneiðar, bakaðar gulrætur og sellerírót með pistasíum og piparrót.

Fyrir 4 8 stk lambalærissneiðar Marinering 1 stk hvítlaukrsgeiri ½ pakki steinselja 1 tsk oregano 1 msk dijonsinnep ½ rauður chili 100 ml ólífuolía 1 msk sjávarsalt Bakaðar gulrætur og sellerírót með piparrót og pistasíum 500 gr gulrætur 1 stk sellerírót 100 gr ristaðar pistasíur (bakaðar á 150°C í 15 mín) 3 msk fínt skorin ítölsk steinselja 2 msk rifin fersk piparrót 1 stk sítróna Ólífuolía Sjávarsalt

Lesa meira

Lambainnralæri fyllt með döðlum og pistasíuhnetum

fyrir 4 að hætti Rikku 800 g lambainnralæri 20 g döðlur, saxaðar 20 g pistasíukjarnar, grófsaxaðir 2 msk austurlensk kryddblanda 2 msk hunang 1 msk sítrónusafi 1 tsk rifinn sítrónubörkur salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Grillað lambainnralæri með heimalagaðri BBQ-sósu

fyrir 4 að hætti Rikku 0,8 - 1 kg lambainnralæri 2 msk ólífuolía 1 laukur 3 hvítlauksrif 50 g púðursykur 2 tsk chili flögur 1 tsk oreganókrydd 100 ml eplaedik 70 g sterkt sinnep 500 g tómatsósa sjávarsalt nýmalaður pipar Lesa meira