Uppskriftir: Meðlæti

Pico de gallo

3 stk meðalstórir tómatar, fræhreinsaðir og skornir í teninga ½ rauðlaukur, fínsaxaður 2 tsk fínsaxað jalapeno 1 stk hvítlauskrif, pressað 25 g ferskt kóríander, grófsaxað ½ límóna, safinn salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Kartöflu- og maíssalat með kirsuberjatómötum

4 stk heill maís (eða 300 gr niðursoðinn maís) 1 stk rauður chili (gróft skorinn) ½ rauðlaukur (fínt skorinn) 6 msk ólífuolía 1 stk lime safinn og börkurinn 1 box kirsuberjatómatar (skornir í fernt) 500 gr soðnar kartöflur ½ pakki gróft skorinn kóríander sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Lesa meira

Kremað brokkolí og grænkál

1 stk stór brokkolíhaus 150 gr grænkál 1 stk steinseljurót ca 200 gr 1 hvítlauksgeiri fínt rifinn olía til steikingar safi úr ½ sítrónu 250 ml rjómi grænmetiskraftur svartur pipar úr kvörn sjávarsalt

Lesa meira

Hrásalat með gráðaosti

fyrir 6 að hætti Rikku 200 g majónes 200 ml létt AB mjólk 100 g gráðaostur, mulinn 1/2 tsk hvítlaukskrydd 1/2 tsk laukkrydd 1 tsk hunang 1 msk hvítvínsedik sjávarsalt nýmalaður pipar 1/2 hvítkálshöfuð 1/2 rauðkálshöfuð Lesa meira

Grænt og vænt cous cous

meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku 300 g cous cous 500 ml kjúklingasoð eða 500 ml vatn og 1 kjúklingakraftsteningur 2 msk ólífuolía 2 msk sítrónusafi 20 g ferskt kóríander, saxað 20 g fersk minta, söxuð salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Hvítlauksbakaðar kartöflur

Meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku 800 g litlar kartöflur, skornar til helminga ½ kúrbítur, skorinn í bita 10 hvítlauksrif með hýði 3 msk ólífuolía Salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Lárperusósa

að hætti Rikku 2 hvítlauksrif 2 msk rauðvínsedik 2 msk ólífuolía ¼ tsk chili duft Safi af 1/2 límónu 2 litlar lárperur, afhýddar og steinhreinsaðar 2 msk fersk steinselja salt og nýmalaður pipar Lesa meira

MELÓNUSALAT­ MEÐ ­MOZZARELLA, MINTU OG HRÁSKINKU­

1 stk hunangsmelóna 200 g litlar mozzarella kúlur 3 sneiðar hráskinka, skorin í bita 1 msk sítrónusafi 2 msk fersk minta, söxuð salt og pipar Lesa meira

MANGÓ OG ­LÁRPERU SALAT MEÐ RISARÆKJUM

400 g risarækjur 2 stk mangó, skorin í 1 cm bita 2 stk lárperur, skornar í 1 cm bita 25 g söxuð fersk kóríanderlauf ½ stk límóna (rifinn börkurinn) 2 stk límónur (safinn) 1 msk hunang 1 msk ólífuolía ½ stk rautt chili-aldin, saxað 200g ferskt blandað salat salt og pipar Lesa meira

LJÚFFENGT ­LAMBASALAT

3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri ½ tsk chiliduft ½ tsk cuminfræ salt og nýmalaður pipar 1 tsk ólífuolía 150 g cous cous, eldað skv. leiðbeiningum á pakkningum 100 g spínat 4 stk tómatar, skornir í fernt 2 msk söxuð fersk minta 70 g ristaðar furuhnetur 2 msk ólífuolía 3 msk sítrónusafi Tahini dressing: 4 msk tahini (sesamsmjör) 4 msk létt AB-mjólk 1/2 stk sítróna (safinn) 2 stk hvítlauksrif, pressuð 1 msk sykur ½ tsk paprikukrydd Blandið öllu saman og berið fram með lambasalatinu. Lesa meira

KJÚKLINGASALAT

200 g gulrætur, rifnar ½ stk agúrka, skorin í bita ½ stk rauðlaukur, saxaður 1 stk rauð paprika, skorin í bita 150 g baunaspírur handfylli mintulauf 50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar 1 stk grillaður kjúklingur, kjötið tekið af án skinns 1 stk lárpera, afhýdd og sneidd Sósa: 2 msk sesamolía 2 msk sojasósa 2 msk fiskisósa (fish sauce) 1 msk engifer, rifið 2 stk hvítlauksrif, pressuð 2 stk límónur (safinn) salt Lesa meira

VALHNETU- OG PERU­SALAT MEÐ GRÁÐAOSTADRESSINGU

80 g gráðaostur 3 msk ólífuolía 1 msk sítrónusafi 1 msk matreiðslurjómi ½ msk söxuð fersk salvía salt og nýmalaður pipar 100 g valhnetur 2 stk perur, afhýddar, kjarnhreinsaðar og skornar í bita 2 msk sítrónusafi 250 stk fersk salatblöð 30 g parmesanostur, þunnt sneiddur Lesa meira

LÉTT ­KJÚKLINGA­SALAT

400 g kjúklingalundir ½ msk balsamikgljái salt og nýmalaður pipar 3 sneiðar gróft brauð 400 g blandað salat 1 stk lárpera, afhýdd, steinhreinsuð og sneidd 70 g kirsuberjatómatar, skornir í bita handfylli af alfa alfa spírum 70 g pekanhnetur 70 g niðurrifinn ostur Lesa meira

FERSKT SALAT MEÐ HÖRPUSKEL OG APPELSÍNU-VINAIGRETTE

2 msk ólífuolía ½ tsk rifinn appelsínubörkur 3 msk ferskur appelsínusafi 3 msk hvítvínsedik 1 msk fínsaxaður skalottlaukur 2 msk ferskur saxaður graslaukur 1 tsk franskt sinnep salt og nýmalaður pipar 150 g spínat 100 g ferskt salat 2 stk appelsínur (aldinkjötið) 2 tsk kóríanderfræ 12 stk risa hörpuskeljar Lesa meira

FLJÓTLEGT ­MEXÍKÓSALAT

1 msk ólífuolía 350 g nautahakk 1 stk rauð paprika, söxuð í grófa bita 200 g salsasósa handfylli ferskt kóríander, saxað 1 stk grófsaxað salathöfuð 8 stk kirsuberjatómatar, saxaðir 150 g rifinn cheddar ostur 12 stk tortilla-flögur, grófmuldar 4 stk vorlaukar, saxaðir Lesa meira

GÓMSÆTT APPELSÍNUSALAT

400 g forsoðnar kjúklingabaunir 2 stk appelsínur, afhýddar og skornar í bita 1 stk fennel, skorið í þunnar sneiðar 3 msk ólífuolía 2 stk appelsínur (safinn) 2 msk eplaedik salt og nýmalaður pipar handfylli af ferskri mintu, söxuð 150 g hreinn fetaostur, kurlaður Lesa meira