Uppskriftir: Nautakjöt

Wellington

2 pk Wewalka smjördeig

1 kg nautalund

200 gr hráskinka

1 pakki Duxelles sveppafylling

4 msk Dijon sinnep

2 egg til penslunar

 

Lesa meira

Nauta rib-eye með granateplasósu

Fyrir 4 00 g Nauta Rib-Eye salt pipar olía til að pensla með Penslið kjötið með olíu. Kryddið það með salti og pipar. Grillið á heitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið. Setjið kjötið á miðlungsheitan stað og grillið áfram í 4 mínútur. Snúið kjötinu reglulega í síðara grillferlinu. Granateplasósa: 1 stk granatepli 30 g púðursykur 3 msk trönuberjasafi 1 msk sojasósa 1 tsk worcestershiresósa salt pipar Skerið granateplið í tvennt og losið öll fræin innan úr því. Setjið fræin í pott með sykrinum, trönuberjasafanum, sojasósunni og worcestershiresósunni. Sjóðið niður um helming. Kryddið með salti og pipar. Lesa meira

Soyamarineruð nautalund með grilluðum fíkjum

Fyrir 4 800 g nautalund 70 ml sojasósa 2 msk olía 2 msk púðursykur 1 stk hvítlauksrif 1 tsk engiferduft 1 tsk sesamolía 8 stk ferskar fíkjur olía til að pensla með Blandið sojasósunni, olíunni, púðursykrinum, fínt söxuðum hvítlauknum, engiferduftinu og sesamolíunni í skál. Setjið kjötið í fat, hellið marineringunni yfir og marinerið í 2 klukkustundir. Skerið fíkjurnar í tvennt og setjið þær í marineringuna í 20 mínútur. Penslið kjötið með olíunni og grillið það á heitu grillinu í 6 mínútur á öllum hliðum. Takið kjötið af og leyfið því að standa í 10 mínútur. Penslið fíkjurnar með olíu og grillið í 2 mínútur á hvorri hlið. Grillið kjötið aftur í 4 mínútur á öllum hliðum. Svo er nauðsynlegt að láta kjötið hvíla vel áður en það er skorið niður. Lesa meira

Grillað nauta ribeye með ponzu dressingu

4 sneiðar nauta ribeye 2 stk hvítlaukur olía til að pensla með salt pipar Takið kjötið og skerið mestu fituna burt. Skerið hvítlaukinn í tvennt og nuddið sárinu vel á kjötið á báðum hliðum. Penslið kjötið með olíu og kryddið með salti og pipar. Grillið kjötið á vel heitu grillinu í 4 mínútur á hvorri hlið. Takið kjötið af og látið hvíla í 10 mínútur. Grillið kjötið aftur í 2 mínútur á hvorri hlið og leyfið því að hvíla í 5 mínútur áður en þið borðið. Ponzu dressing: 60 ml sojasósa 40 ml sítrónusafi 60 ml ólífuolía Blandið öllu skál. Lesa meira

Nautalund - Wellington

Sveppamauk 2 box sveppir 2 stk portóbellósveppir 3 hvítlauksgeirar (skrældir) 4 skallotlaukar ( skrældir ) Nautalund 800-1000 gr nautalund (fullhreinsuð) 1 plata smjördeig 1 msk dijonsinnep 10 sneiðar af hráskinku sjávarsalt svartur pipar úr kvörn ólífuolía 1 stk eggjarauða Nautalund 800-1000 gr nautalund (fullhreinsuð) 1 plata smjördeig 1 msk dijonsinnep 10 sneiðar af hráskinku sjávarsalt svartur pipar úr kvörn ólífuolía 1 stk eggjarauða

Lesa meira

BBQ nautarif

Marinering fyrir rif 1 msk fennelfræ 1 msk svartur pipar ½ msk chiliflögur 4 msk reykt paprikuduft 4 stk kaffibaunir 6 stk stjörnuanís 40 gr salt 170 gr púðursykur Nautarifin 1200 gr nautarif 2 stk bjórar 330 ml álpappír sjávarsalt Heimalöguð bbq sósa ½ l tómatsósa 125 ml epla edik 125 ml maple sýróp 125 ml eplasafi 125 gr sætt sinnep 75 ml chipotle paste 1 stk laukur (fínt skorinn) 2 stk hvítlauksrif 125 gr púðursykur 125 gr apríkósusulta sjávarsalt Sem meðlæti mælir Eyþór með: Kartöflu og maíssalat með kirsjuberjatómötum. Sjá í meðlæti Lesa meira

Nauta pottsteik (Pot Roast)

1 kg nauta pottsteik (pot roast) 1 stk sellerírót (skræld og skorin) 300 gr gulrætur (skrældar og skornar) 2 stk hvítlauksrif (skræld og gróft skorin) 1 stk rauðlaukur (skrældur og gróft skorinn) 1 box sveppir 150 gr tómatpúrra ½ flaska hvítvín 1 liter kjúklingasoð (eða vatn og nautakraftur) 1 stk appelsína ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Blaðlaukskartöflumús með fetaosti og ítalskri steinselju 4 stk bökunar kartölfur (bakaðar og afhýddar) 200 gr blauðlaukur (fínt skorinn) 70 gr smjör 80 gr fetaostur 1 peli rjómi 4 msk gróft skorin ítölsk steinselja sjávarsalt Lesa meira

Nautakinnar með tagliatelle kirsjuberjatómötum og reyktri papríkusósu

600 gr nautakinnar 2 laukar (gróft skornir) 2 stk hvítlauksrif (gróf skorin) 1 stk rauð paprika (kjarnhreinsuð og gróft skorin) 1 tsk þurrkað timian 1 msk reykt paprikuduft 350 ml rauðvín 1,4 l vatn og nautakraftur 2 msk tómatpúrra ½ stk hvítlauksrif (fínt rifið) 1 stk sítróna ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Meðlæti 500 gr þurrkað tagliatelle 1 box kirsuberjatómatar (skornir í helming) 1 stk rauð papríka (kjarnhreinsuð og skorin) 1 box sveppir (sneiddir) 1 poki klettasalat 1 stk sítróna (skorin í báta) parmesanostur ólífuolía sjávarsalt svartur pipar

Lesa meira

Hægelduð nautabringa

Pækill 3 lítrar vatn 120 gr salt 10 stk piparkorn 2 stk kanilstangir 2 stk anisstjörnur 1 msk þurrkað engifer 1 stk nautabringa ca. 1 kg Eldun 1 l vatn 50 gr nautakraftur 2 stk hvítlauksrif 50 ml sojasósa Pikklað grænmeti 20 gr salt 60 gr sykur 250 gr hvítvínsedik 200 gr vatn 1 stk lárviðarlauf 1 tsk piparkorn 1 tsk sinnepsfræ 1 tsk kórianderfræ 200 gr fínt skorið hvítkál 200 gr fínt skornar gulrætur ½ rauðlaukur fínt skorinn Setjið allt hráefnið nema grænmetið saman í pott og sjóðið upp á því. Hellið blöndunni yfir grænmetið og kælið það svo niður í ísskápnum yfir nótt. Jalapenó majónes 1 dós majónes 2 msk fínt skorinn jalapenó 1 stk lime 1 stk skallotlaukur (fínt skorinn) 1 tsk Worchestershire sósu sjávarsalt Blandið öllu saman og smakkið til með salti. Samsetning 200 gr Maribo ostur 8 stk súrdeigs brauðsneiðar 100 gr íssalat ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið kjötið þunnt niður og raðið saman ca. 100 -130 gr af kjöti og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið 50 gr af osti yfir hvern stafla og setjið inn í 200°C heitan ofninn í 7 mín. Pennslið súrdeigsbrauðið með ólífuolíu og grillið í ca. 1 mín á hvorri hlið á heitri grillpönnu. Takið kjötið út úr ofninum og raðið samlokunni saman. Setjið vel af jalapeno majónesi, svo íssalat, þá kjöt, þar næst pikklað grænmeti og lokið svo samlokunni. Berið fram með avokadó frönskunum og auka skammti af jalapenó majónesinu. Avokadó franskar 2 stk avokadó 100 gr parmesan (fínt rifnn) 2 stk egg sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því. Lesa meira

Grillað nautafilé með lárperusósu og hvítlauksbökuðum kartöflum

fyrir 4 að hætti Rikku 2 tsk hvítlauksduft 2 tsk cumin duft 1 tsk chili duft 1 tsk laukduft 800 g nautafilé salt og nýmalaður pipar LÁRPERUSÓSA 2 hvítlauksrif 2 msk rauðvínsedik 2 msk ólífuolía ¼ tsk chili duft Safi af 1/2 límónu 2 litlar lárperur, afhýddar og steinhreinsaðar 2 msk fersk steinselja salt og nýmalaður pipar HVÍTLAUKSBAKAÐAR KARTÖFLUR 800 g litlar kartöflur, skornar til helminga ½ kúrbítur, skorinn í bita 10 hvítlauksrif með hýði 3 msk ólífuolía Salt og nýmalaður pipar Lesa meira

STEIKARSAMLOKA MEÐ BERNAISESÓSU

400 g nautafilé 1½ dl BBQ sósa ferskt salat 1 lítil dós maís, niðursoðinn 1 stk grillaðar paprikur 1 stk maísbrauð S Karamelluseraður rauðlaukur: 2 msk ólífuolía 2 stk rauðlaukar, sneiddir 1 msk balsamikgljái Grillkartöflur 3–4 stk bökunarkartöflur 4 msk ólífuolía Maldon salt Lesa meira

GRILLAÐ NAUTA OG PISTASÍU KOFTE

400 g nautahakk 1 stk laukur, saxaður 3 stk hvítlauksrif, pressuð 50 g rúsínur 50 g pistasíur, hakkaðar ½ tsk paprikukrydd ¼ tsk allrahanda pimiento krydd (frá Pottagöldrum) ¼ tsk kanill handfylli fersk mintulauf, söxuð handfylli fersk steinselja, söxuð salt og nýmalaður pipar grillspjót Lesa meira

NAUTAFILÉ Í ­TERIYAKI-SÓSU

2 dl teriyaki sósa 4 stk hvítlauksrif, kreist 1½ msk rifið engifer 500 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita 200 g brokkolí, skorið í bita 1 dós míni maís, niðursoðinn ½ dós baunaspírur, niðursoðnar 2 msk sesamfræ 2 msk vorlaukur, saxaður Lesa meira

NAUTAFILÉ MEÐ FETAOSTAMAUKI OG TABBOULEH SALATI

100 g hreinn fetaostur 100 g sólþurrkaðir tómatar, olían skoluð frá ½ tsk chili-aldin flögur 4 fersk basilikublöð 700 g nautafilé ½ msk smjör salt og nýmalaður pipar Tabbouleh salat 150 g cous cous 1 msk söxuð fersk mintulauf handfylli steinselja, söxuð ½ stk rauðlaukur, saxaður 6 stk kirsuberjatómatar, skornir í 4 hluta hver 3 msk ólífuolía 3 msk sítrónusafi salt og nýmalaður pipar Lesa meira

NAUTAFILÉ Í RAUÐVÍNSSÓSU

1½ msk ólífuolía 2 stk laukar, sneiddir 100 g gulrætur, skornar í 1 cm þykka bita 1 stk hvítlauksrif, pressað 100 g beikon, skorið í bita 600 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita 500 ml rauðvín 1 stk grænmetisteningur 5 stk greinar timjan 1 msk smjör 1 msk heilhveiti 250 g sveppir, skornir til helminga 1 msk tómatkraftur salt og nýmalaður pipar H Kartöflumús 4 stk bökunarkartöflur 50 ml mjólk 2 msk smjör salt eftir smekk Lesa meira