Uppskriftir
Fyrirsagnalisti
- Fyrri síða
- Næsta síða
Uppskriftir
Wellington
2 pk Wewalka smjördeig
1 kg nautalund
200 gr hráskinka
1 pakki Duxelles sveppafylling
4 msk Dijon sinnep
2 egg til penslunar
Lesa meira
Nauta rib-eye með granateplasósu
Soyamarineruð nautalund með grilluðum fíkjum
Grillað nauta ribeye með ponzu dressingu
Nautalund - Wellington
Sveppamauk 2 box sveppir 2 stk portóbellósveppir 3 hvítlauksgeirar (skrældir) 4 skallotlaukar ( skrældir ) Nautalund 800-1000 gr nautalund (fullhreinsuð) 1 plata smjördeig 1 msk dijonsinnep 10 sneiðar af hráskinku sjávarsalt svartur pipar úr kvörn ólífuolía 1 stk eggjarauða Nautalund 800-1000 gr nautalund (fullhreinsuð) 1 plata smjördeig 1 msk dijonsinnep 10 sneiðar af hráskinku sjávarsalt svartur pipar úr kvörn ólífuolía 1 stk eggjarauða
Lesa meiraBBQ nautarif
Nauta pottsteik (Pot Roast)
Nautakinnar með tagliatelle kirsjuberjatómötum og reyktri papríkusósu
600 gr nautakinnar 2 laukar (gróft skornir) 2 stk hvítlauksrif (gróf skorin) 1 stk rauð paprika (kjarnhreinsuð og gróft skorin) 1 tsk þurrkað timian 1 msk reykt paprikuduft 350 ml rauðvín 1,4 l vatn og nautakraftur 2 msk tómatpúrra ½ stk hvítlauksrif (fínt rifið) 1 stk sítróna ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Meðlæti 500 gr þurrkað tagliatelle 1 box kirsuberjatómatar (skornir í helming) 1 stk rauð papríka (kjarnhreinsuð og skorin) 1 box sveppir (sneiddir) 1 poki klettasalat 1 stk sítróna (skorin í báta) parmesanostur ólífuolía sjávarsalt svartur pipar
Lesa meira