Uppskriftir: Pasta og pizzur

Mexíkópizza

Fyrir 4 að hætti Rikku PIZZADEIG 250 ml volgt vatn 2 tsk ger 1 tsk agave síróp 200 g hveiti 170 g heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 tsk salt OFAN Á olía til steikingar 200 g sveppir 500 g nautahakk 2 msk taco krydd 250 g taco sósa 200 g rjómaostur með pipar 1 lítil dós gulur maís 200 g rifinn cheddar ostur Lesa meira

SPAGHETTI MEÐ KJÖTBOLLUM

Kjötbollur: 2 stk hvítlauksrif ½ rautt chili-aldin, fræhreinsað 2 grófar brauðsneiðar 1½ tsk cumin-fræ 1/2 msk kóríanderfræ ½ tsk múskat 100 g forsoðnar linsubaunir 800 g nautahakk 1 stk egg salt og nýmalaður pipar chili-tómatsósa, bls. 40. 1½ msk ólífuolía 200 g mozzarellaostur, saxaður 30 g parmesanostur 400 g heilhveitispaghetti Lesa meira

SÆTAR SOJA ­RISAHÖRPUSKELJAR Á PASTABEÐI

4 stk beikon sneiðar 3 msk saxaður vorlaukur 4 msk hlynsíróp 2 msk sojasósa 1 msk kornasinnep pipar 8 stk risahörpuskeljar 400 g tagliatelle pasta 2 msk ólífuolía 100 g ananas, saxaður 1 msk saxaður rauðlaukur 1 msk steinselja Lesa meira

TAGLIATELLE MEÐ PARMESAN­KJÚKLINGI

600 g kjúklingalundir 50 g heilhveiti salt og pipar 1½ msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, söxuð 1 stk laukur, saxaður 100 ml rauðvín 3 dósir hakkaðir tómatar 2 msk tómatmauk 2 msk balsamikgljái 30 g parmesanostur, rifinn 400 g tagliatelle, helst heilhveiti 25 g fersk basilika, söxuð Lesa meira

TAGLIATELLE MEÐ BLÖNDUÐUM ­SJÁVARRÉTTUM

2 msk ólífuolía 3 stk skalottlaukar, sneiddir handfylli steinselja, söxuð 1 tsk fennelfræ 150 ml hvítvín 1 dós hakkaðir tómatar 1½ stk fiskikraftsteningur salt og nýmalaður pipar 1 kg blandaðir sjávarréttir 400 g tagliatelle pasta, helst heilhveiti 100 ml maizena rjómi 7% 11/2 msk balsamikgljái handfylli fersk basilika, söxuð Lesa meira

SPAGHETTI CARBONARA­

250 g beikonsneiðar 150 g parmesan 6 stk eggjarauður 1 stk kjúklingakraftsteningur 4 msk matreiðslurjómi 1 msk smjör 2 stk hvítlauksrif, pressuð 400 g heilhveitispaghetti 1½ msk ólífuolía nýmalaður pipar handfylli af ferskri steinselju, söxuð Lesa meira

Spaghetti Bolognese

1 msk ólífuolía 1 stk laukur, saxaður 3 stk sellerístilkar 1 stk gulrót, söxuð 4 stk hvítlauksrif, pressuð 500 g nautahakk 200 ml hvítvín 200 ml léttmjólk 4 msk tómatkraftur 1 dós hakkaðir tómatar ¼ tsk chiliflögur 1½ tsk oreganó krydd salt og nýmalaður pipar ¼ tsk múskat 400 g heilhveiti spaghetti 40 g rifinn parmesanostur handfylli fersk söxuð steinselja

Lesa meira

SPAGHETTI MEÐ GRILLAÐRI PAPRIKU OG LÁRPERU PESTÓ

2 stk rauðar paprikur 200 g kirsuberjatómatar, skornir til helminga 2 msk ólífuolía 1 msk balsamikgljái 1½ stk hvítlauksrif, pressað 100 g sveppir 100 g spínat 2 msk sítrónusafi 400 g ferskt spaghetti lárperu pestó, bls. 39 Lesa meira

PASTA ALFREDO

1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, pressuð 1 msk hveiti 300 ml léttmjólk 2 msk rjómaostur 40 g parmesanostur, rifinn ½ tsk múskat 400 g heilhveiti spaghetti 2 msk söxuð fersk steinselja salt og nýmalaður pipar Lesa meira

MAC N´CHEESE

1 tsk ólífuolía 300 g heilhveitipasta (helst macaroni eða rigatoni) 3 stk grófar brauðsneiðar salt og nýmalaður pipar 250 g kotasæla 2 tsk sinnep ¼ tsk cayenne pipar ½ l léttmjólk ½ stk laukur, saxaður 1 stk hvítlauksrif, pressað ½ tsk múskat 3 msk heilhveiti 350 g rifinn cheddarostur 1 tsk söxuð fersk basilika Lesa meira

LASAGNA AL LORENZO

1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, pressuð 800 g nautahakk 1½ tsk múskat 1 flaska tómata passata 100 g tómatmauk 1 dós hakkaðir tómatar 200 g kotasæla 8 fersk basillauf salt og nýmalaður svartur pipar 200 g mozzarellaostur u.þ.b. 10 lasagnaplötur 70 g rifinn ostur „Bechamel” sósa 200 g sýrður rjómi 10% 1 stk kjúklingakraftsteningur 100 g parmesanostur, rifinn Hrærið öllu vel saman Lesa meira

KALT PASTASALAT MEÐ GRÆNMETI OG NAUTAFILÉ

200 g heilhveiti pastaskrúfur salt og nýmalaður pipar 100 g brokkolí, skorið í litla bita 3 msk ólífuolía 3 msk balsamikedik 2 msk sólþurrkað tómatmauk 1 msk sinnep 1 msk hunang 1 stk hvítlauksrif, pressað salt og nýmalaður pipar 8 stk kirsuberjatómatar,skornir til helminga 200 g eldað nautafilé, skorið í bita handfylli söxuð fersk steinselja 2 stk radísur, saxaðar Lesa meira

BRÁÐHOLLT ­GRÆNMETISPASTA

300 g heilhveitipasta 300 g grasker, afhýtt og skorið í bita 2 msk ólífuolía 2 msk furuhnetur 1 stk hvítlauksrif, pressað 2 stk portobello sveppir, skornir í bita 250 g ferskt spínat salt og nýmalaður pipar 20 g parmesanostur ¼ tsk chiliflögur Lesa meira