Uppskriftir: Súpur

Tælensk súpa

fyrir 4 að hætti Rikku 2 msk olía til steikingar 3 kjúklingabringur, skornar í litla bita 1/2 sæt kartafla, skorin í litla bita 1/2 rauð papríka, skorin í litla bita 3 vorlaukar, sneiddir 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk rifinn ferskur engifer 2 tsk fish sauce 1 msk rautt karrýmauk 2 dósir kókosmjólk 500 ml vatn 1 1/2 kjúklingakraftstengingur 1 msk safi af límónu ferskt kóríander Lesa meira

SÆT KARTÖFLUSÚPA MEÐ KRYDDUÐUM GRASKERSFRÆJUM

1½ msk smjör 2 stk skalottlaukar, saxaðir 1 tsk engifer, rifið 2 stk hvítlauksrif 1 tsk karrí 1 kg sætar kartöflur, afhýddar og skornar í 2 cm þykka kubba 1 stk grænmetiskraftsteningur 800 ml vatn 60 ml appelsínusafi salt og nýmalaður pipar sýrður rjómi 10% Lesa meira

LJÚFFENG FISKISÚPA

1 msk ólífuolía 150 g beikon, skorið í bita 1 stk laukur, saxaður 2 stk hvítlauksrif, söxuð 2 stk stórar gulrætur, hreinsaðar og sneiddar 2 tsk oreganó krydd 2 tsk dillfræ 1 tsk timjanfræ 1 tsk fennelfræ 3 stk lárviðarlauf 3 msk hvítvínsedik 2 l vatn 2 stk fiskikraftsteningar 3 msk tómatþykkni 2 stk meðalstórar kartöflur, afhýddar og skornar í munnbita 200 g lúða (eða annar hvítur fiskur) handfylli steinselja, söxuð salt og nýmalaður pipar eftir smekk Lesa meira

LÉTT BAUNASÚPA MEÐ KJÚKLINGI

1 tsk olía 2 stk kjúklingabringur, skornar í munnbita 1 tsk kúmen fræ 300 g forsoðnar linsubaunir 1 stk laukur, saxaður smátt 3–4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt 1,5 l vatn 2 stk kjúklingakraftsteningar 1 stk bökunarkartafla, afhýdd og skorin í smábita 1 stk sellerístöngull, saxaður smátt 1 stk kúrbítur, skorinn í litla bita salt og nýmalaður pipar Lesa meira

HUMARSÚPA MEÐ KÓKOS OG FENNIKU

400 g humar í skel 2 msk ólífuolía 3 stk skalottlaukar, saxaðir 2 msk rifið engifer 1 stk chili-aldin, saxað 2 stk fennikur, saxaðar 2 msk sítrónusafi 4 msk fljótandi humarkraftur 400 ml vatn 800 ml kókosmjólk salt og nýmalaður pipar handfylli af kóríanderlaufi, söxuðu Lesa meira

GRÆNMETIS- OG BAUNASÚPA

1 msk olía 1 stk rauðlaukur 3 stk hvítlauksrif, pressuð ½ stk rautt chili-aldin 2 stk meðalstórar gulrætur, sneiddar 1 stk fennika, söxuð 2 stk meðalstórar kartöflur, afhýddar og skornar í bita 3 stk grænmetiskraftsteningar 1½ l vatn 1 dós hakkaðir tómatar 2½ msk tómatþykkni ½ stk blómkálshöfuð, skorið í bita ½ stk appelsína safinn og rifinn börkur salt og pipar 100 g forsoðnar kjúklingabaunir handfylli fersk basilika, söxuð Lesa meira

FISLÉTT SVEPPASÚPA

1 msk smjör 50 g blandaðir villisveppir 2 stk skalottlaukar, saxaðir 1 msk sterkt sinnep 1 msk hveiti 1 l vatn 1½ stk teningur grænmetiskraftur 50 g parmesanostur, rifinn 200 g sýrður rjómi 10% salt og nýmalaður pipar 2 msk söxuð fersk steinselja Lesa meira

Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi

fyrir 4 að hætti Rikku 2 msk ólífuolía 2 msk engifer 2 stk hvítlauksrif, pressuð ½ rautt chili-aldin, saxað 100 g gulrætur, saxaðar 500 g kjúklingalundir, skornar í bita 1½ msk púðursykur 1½ kjúklingakraftsteningur 3 msk sojasósa 4 msk fiskisósa (fish sauce) 2 msk sesamolía 2 l vatn 150 g spergilkál, skorið í bita 1 dós smámaís, skornir til helminga 300 g hrísgrjónanúðlur Lesa meira

GAZPACHO

2 stk hvítlauksrif, pressuð ½ stk rauðlaukur, saxaður 1 stk agúrka, skorin í litla bita 5 stk stórir tómatar, skornir í bita ½ stk kúrbítur, skorinn í bita 2 stk sellerístilkar, skornir í bita salt og nýmalaður pipar eftir smekk 1 l tómatsafi 3 msk ólífuolía 11/2 msk rauðvínsedik 2 msk hrásykur 6 dropar tabasco Lesa meira

KÖLD AGÚRKUSÚPA MEÐ KRABBAKJÖTI

1 stk agúrka, skorin í grófa bita 1/3 stk agúrka, sneidd í ræmur 300 g grísk jógúrt 120 g sýrður rjómi 5% 1 stk skalottlaukur, saxaður 4 msk ólífuolía 2 msk ferskt saxað dill salt og nýmalaður pipar 100 g krabbakjöt Lesa meira