Uppskriftir
Fyrirsagnalisti
Síða 1 af 4
- Fyrri síða
- Næsta síða
Uppskriftir
Fylltar grísalundur
800 gr grísalundir
70 gr furuhnetur
200 gr döðlur fínt skornar
3 stk fínt skorinn skallotlaukur
1 msk fínt rifinn hvítlauksgeiri
½ búnt kóriander
1 msk sojasósa
1 msk fínt skorið chilli
2 msk fínt rifið engifer
Sjávarsalt
Svartur pipar úr kvörn
Kjötgarn
Ólífuolía til steikingar
Lesa meira
Maltgrísaframpartur
1 stk smágrísaframpartur
2 msk reykt paprika
3 msk salt
1 msk grófmalaður pipar
1 msk oregano
2 msk laukduft
1 tsk chiliduft
4 msk olífuolía
Lesa meira
Maltgrísalæri
1 stk maltgrísalæri
5 msk ólífuolía
3 msk sjávarsalt
2 msk grófmalaður svartur pipar
3 msk gróft sinnep
Lesa meira
Maltgrísahryggur
1 stk maltgrísahryggur
9 lítrar vatn
360 gr salt
30 stk piparkorn
30 stk kórianderfræ
6 stk kardimommur
6 stk lárviðarlauf
6 stk kanilstangir
6 stk anisstjörnur
3 msk maplesíróp
Lesa meira
TÓMAT- OG FETAOSTAFYLLT SVÍNALUND MEÐ PARMESAN POLENTU
1½ msk ólífuolía
800 g svínalund
8 sneiðar spægipylsa
150 g fetaostur með sólþurrkuðum tómötum, olía sigtuð frá
20 stk paprikufylltar grænar ólífur
1 tsk græn piparkorn
120 g tómatmauk
úr sólþurrkuðum tómötum
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
SVÍNAKÓTELETTUR MEÐ KARRÍ OG ANANAS
2 msk ólífuolía
4 stk svínakótelettur með beini
salt og nýmalaður pipar
2 stk laukar, sneiddir
1 msk karrí
3 msk tómatmauk
1 stk kjúklingakraftsteningur
2 dósir sýrður rjómi 10%
nýmalaður pipar
4 stk ananashringir
Lesa meira
SVÍNAKÓTELETTUR Í KÓKOSKARRÍ
800 g svínakótelettur beinlausar (4 stk)
1½ msk ólífuolía
400 g sætar kartöflur, afhýddar og skornar í bita
1½ tsk fennelfræ
1 stk rauðlaukur, sneiddur
4 stk tómatar, skornir í bita
10 stk sveskjur, skornar til helminga
150 g strengjabaunir
2½ msk karrímauk
400 ml létt kókosmjólk
1 stk límóna, safinn
2 msk sojasósa
salt og pipar
handfylli af fersku kóríander, saxað
handfylli af möndluflögum
Lesa meira
SVÍNAGÚLLAS MEÐ GRÆNU KARRÍI OG HNETUSMJÖRI
1½ msk ólífuolía
1 stk hvítlauksrif, pressað
½ stk rautt chili-aldin
½ msk rifið engifer
1 tsk kóríanderkrydd
1 tsk turmerickrydd
500 g svínagúllas,
skorið í minni bita
3 msk rúsínur
1 stk rauð paprika fræhreinsuð
og skorin í bita
2 stk stórir tómatar,
skornir í báta
2 dl létt kókosmjólk
1 msk grænt karrímauk
1 msk hnetusmjör
Lesa meira
TÓMATLAGAÐAR SVÍNAKÓTELETTUR
1 msk ólífuolía
800 g svínakótelettur beinlausar (4 stk)
salt og nýmalaður pipar
350 ml tilbúin tómatpastasósa
2 stk grófar brauðsneiðar
8 stk salvíublöð
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu
1½ stk hvítlauksrif, pressuð
Lesa meira
SÚRSÆT SVÍNARIF
1,5 kg svínarif
salt og nýmalaður pipar
2½ msk rifið engifer
3 stk hvítlauksrif, pressuð
4 msk sojasósa
4 msk þurrt sérrí
4 msk hoisin sósa
4 msk tómatþykkni
2 msk púðursykur
1 tsk múskat
1/2 tsk kanill
11/2 msk sesamfræ
Lesa meira
SALATBÖGGLAR MEÐ SVÍNAKJÖTI Í HOISIN SÓSU
1 msk olía
1 msk rifið ferskt engifer
1½ msk sesamfræ
500 g svínagúllas, skorið í litla bita
1 krukka hoisin sósa
230 g ananasbitar
1/2 pk núðlur
4 stk stórar gulrætur, rifnar
1 stk agúrka, skorin í strimla
4 stk vorlaukar, saxaðir
handfylli ferskt kóríander, saxað
græn salatblöð
8 stk hrísgrjónablöð (rice paper)
1–2 pokar ferskt salat
2 msk ólífuolía
1 msk balsamikgljái
Lesa meira
STÖKKT MANGO CHUTNEY SVÍNAGÚLLAS MEÐ RAITA
3 stk grófar brauðsneiðar
salt og pipar
600 g svínagúllas
100 g mangó chutney
Kóríander-raita bls. 42
Lesa meira
GRILLAÐ JÓGÚRT- OG KRYDDLEGIÐ GRÍSAKEBAB
200 ml létt AB-mjólk
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu og safi úr ½ sítrónu
½ tsk cumin-krydd
½ tsk kóríander-krydd
¼ tsk cayenne pipar
800 g grísalund, skorin í 2 cm þykka kubba
4 stk ananashringir, skornir í fernt
salt og nýmalaður pipar
grillspjót
Lesa meira
HRÁSKINKUVAFIN FYLLT GRÍSALUND
200 g döðlur, saxaðar
150 ml appelsínusafi
50 g ristaðar furuhnetur
700 g grísalundir
4 stk hráskinkusneiðar
nýmalaður pipar
Döðlu og kókossósa:
1 msk olía
1 stk hvítlauksrif, pressað
100 g döðlumauk
1 dós létt kókosmjólk
1 stk grænmetiskraftsteningur
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
GRILLUÐ SVÍNALUND MEÐ BLÁBERJA CHUTNEY
1 tsk kúmenfræ
500 g bláber
200 g rauð vínber, skorin til helminga
1 msk rifið engifer
1 stk skalottlaukur, saxaður
120 ml vatn
salt og nýmalaður pipar
2 tsk rauðvínsedik
700 g svínalund
Lesa meira
GRILLAÐAR GRÍSABOLLUR MEÐ SÍTRÓNU OG OREGANÓ
2 stk hvítlauksrif
2 msk saxað ferskt oreganó
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu
og safi úr ½ sítrónu
4 msk hvítvín
1 stk brauðsneið
500 g grísahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
1 stk kúrbítur, sneiddur
í ½ cm þykkar sneiðar
1 stk rauð paprika, sneidd
1 stk eggaldin, sneitt
í ½ cm þykkar sneiðar
grillspjót
S
Lesa meira
GÓMSÆTAR GRÍSALUNDIR
400 g grísalundir
2 msk heilhveiti
¼ tsk salt
½ tsk pipar
2 msk ólífuolía
2 stk hvítlauksrif, pressuð
250 ml hvítvín
½ dl vatn
1/2 stk grænmetiskraftsteningur
3 msk sítrónusafi
2 msk kapers
Lesa meira
ENGIFER SVÍNAKÓTELETTUR MEÐ GULRÓTARSALATI
1½ msk rifið engifer
5 stk heilar kardimommur
1 tsk fennel fræ
1 tsk kóríanderkrydd
1 tsk kanilkrydd
1 stk sítróna, safinn
800 g beinlausar svínakótelettur, fitusnyrtar (ca. 4 stk)
200 g sýrður rjómi 10%
salt og nýmalaður pipar
1 msk saxað ferskt kóríander
Lesa meira