Uppskrift

TÓMAT- OG ­FETAOSTA­FYLLT SVÍNALUND MEÐ PARMESAN POLENTU

1½ msk ólífuolía
800 g svínalund
8 sneiðar spægipylsa
150 g fetaostur með sólþurrkuðum tómötum, olía sigtuð frá
20 stk paprikufylltar grænar ólífur
1 tsk græn piparkorn
120 g tómatmauk
úr sólþurrkuðum tómötum
salt og nýmalaður pipar

Hitið ofninn í 180°C. Steikið svínalundina upp úr olíunni á meðalheitri pönnu í mínútu á hvorri hlið. Skerið rauf í lundina og raðið spægipylsunni í hana. Blandið saman fetaosti, ólífum, piparkornum og tómatmauki og smyrjið ofan á spægipylsuna. Gott er að binda lundina saman með eldhúsgarni en ekki nauðsynlegt. Leggið lundina á pappírsklædda ofnplötu og bakið í 35 mínútur.

Uppskriftir

TÓMAT- OG ­FETAOSTA­FYLLT SVÍNALUND MEÐ PARMESAN POLENTU

1½ msk ólífuolía
800 g svínalund
8 sneiðar spægipylsa
150 g fetaostur með sólþurrkuðum tómötum, olía sigtuð frá
20 stk paprikufylltar grænar ólífur
1 tsk græn piparkorn
120 g tómatmauk
úr sólþurrkuðum tómötum
salt og nýmalaður pipar

Hitið ofninn í 180°C. Steikið svínalundina upp úr olíunni á meðalheitri pönnu í mínútu á hvorri hlið. Skerið rauf í lundina og raðið spægipylsunni í hana. Blandið saman fetaosti, ólífum, piparkornum og tómatmauki og smyrjið ofan á spægipylsuna. Gott er að binda lundina saman með eldhúsgarni en ekki nauðsynlegt. Leggið lundina á pappírsklædda ofnplötu og bakið í 35 mínútur.