Uppskrift

Trölla­hafragrautur með ristuðum fræjum og ­möndlurjóma

2 dl lífrænir tröllahafrar
3–3½ dl vatn
6 stk döðlur, skornar í litla bita
2 msk rúsínur
2 msk gojiber
smá himalaya salt eða smá biti söl
Ofaná:
1 msk hampfræ
2 msk ristuð graskersfræ
2 msk ristuð sólblómafræ
10 stk möndlur
Möndlurjómi:
1 dl möndlur, lagðar í bleyti yfir nótt og afhýddar
1 dl vatn
1 msk agave eða hlynsíróp – má nota 3–4 smátt saxaðar döðlur
¼ tsk kanilduft
smá vanilla ef vill
salt af hnífsoddi


Setjið tröllahafrana í pott með vatni, döðlum, rúsínum, salt/söl og látið suðuna koma upp, minnkið hitann og látið sjóða við lágan hita í um 10 mín. Berið grautinn fram og stráið yfir ristuðum fræjum og hnetum og smá möndlurjómaslettu. Sannkallaður herramannsmatur og dýrðlegur desert.
Möndlurjómi: Allt sett í blandara og blandað þar til silkimjúkt og kekkjalaust.

Uppskriftir

Trölla­hafragrautur með ristuðum fræjum og ­möndlurjóma

2 dl lífrænir tröllahafrar
3–3½ dl vatn
6 stk döðlur, skornar í litla bita
2 msk rúsínur
2 msk gojiber
smá himalaya salt eða smá biti söl
Ofaná:
1 msk hampfræ
2 msk ristuð graskersfræ
2 msk ristuð sólblómafræ
10 stk möndlur
Möndlurjómi:
1 dl möndlur, lagðar í bleyti yfir nótt og afhýddar
1 dl vatn
1 msk agave eða hlynsíróp – má nota 3–4 smátt saxaðar döðlur
¼ tsk kanilduft
smá vanilla ef vill
salt af hnífsoddi


Setjið tröllahafrana í pott með vatni, döðlum, rúsínum, salt/söl og látið suðuna koma upp, minnkið hitann og látið sjóða við lágan hita í um 10 mín. Berið grautinn fram og stráið yfir ristuðum fræjum og hnetum og smá möndlurjómaslettu. Sannkallaður herramannsmatur og dýrðlegur desert.
Möndlurjómi: Allt sett í blandara og blandað þar til silkimjúkt og kekkjalaust.