Uppskrift

VALHNETU- OG PERU­SALAT MEÐ GRÁÐAOSTADRESSINGU

80 g gráðaostur
3 msk ólífuolía
1 msk sítrónusafi
1 msk matreiðslurjómi
½ msk söxuð fersk salvía
salt og nýmalaður pipar
100 g valhnetur
2 stk perur, afhýddar,
kjarnhreinsaðar
og skornar í bita
2 msk sítrónusafi
250 stk fersk salatblöð
30 g parmesanostur,
þunnt sneiddur

Setjið gráðaost í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið ólífuolíu, sítrónusafa og rjóma út í og blandið vel. Hrærið salvíu saman við og kryddið með salti og pipar. Ristið valhneturnar á þurri pönnu og grófsaxið. Skerið perurnar og kreistið sítrónusafann yfir. Blandið hnetunum og perunum saman við salatið, hellið dressingunni yfir og blandið saman. Stráið parmesanostinum yfir og berið fram.

Uppskriftir

VALHNETU- OG PERU­SALAT MEÐ GRÁÐAOSTADRESSINGU

80 g gráðaostur
3 msk ólífuolía
1 msk sítrónusafi
1 msk matreiðslurjómi
½ msk söxuð fersk salvía
salt og nýmalaður pipar
100 g valhnetur
2 stk perur, afhýddar,
kjarnhreinsaðar
og skornar í bita
2 msk sítrónusafi
250 stk fersk salatblöð
30 g parmesanostur,
þunnt sneiddur

Setjið gráðaost í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið ólífuolíu, sítrónusafa og rjóma út í og blandið vel. Hrærið salvíu saman við og kryddið með salti og pipar. Ristið valhneturnar á þurri pönnu og grófsaxið. Skerið perurnar og kreistið sítrónusafann yfir. Blandið hnetunum og perunum saman við salatið, hellið dressingunni yfir og blandið saman. Stráið parmesanostinum yfir og berið fram.