Uppskriftir

Baunabuff með spínati og fetaosti fyrir 4

200 g kjúklingabaunir
200 g soðnar kartöflur – hægt að nota sætar kartöflur eða sellerírót
100 g ferskt spínat, gróft saxað
100 g fetaostur – hægt að nota sojaost
50 g heslihnetur, þurr ristaðar (hægt að sleppa)
½ tsk karrí
½ tsk cumin duft
¼ tsk múskat
1 tsk salt og smá cayenne piparBlandið öllu saman í hrærivél. Mótið buffin með ískúluskeið og bakið í 200°C ofni í 15–20 mín.
Afbrigði: Nota soðin hrísgrjón eða soðið bygg í staðinn fyrir kartöflur eða nota til helminga soðið kínóa og soðið bygg/hrísgrjón.