Uppskriftir

Grænt og vænt cous cous

meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku

300 g cous cous
500 ml kjúklingasoð
eða 500 ml vatn og 1 kjúklingakraftsteningur
2 msk ólífuolía
2 msk sítrónusafi
20 g ferskt kóríander, saxað
20 g fersk minta, söxuð
salt og nýmalaður pipar