Uppskriftir
Kúrbítur með ítalskri kjötsósu
500 gr nautahakk
1 laukur saxaður
½ græn paprika
2 hvítlauksrif
4 succini
Salt og pipar
Tómat passata
Olía á pönnu, setja lauk og papriku útá, hræra smá. Setja saxaðan hvítlaukinn útá, hræra smá. Setja nautahakk útá. Elda það tilbúið. Hella sósunni útá pönnuna.
Skera úr succini með smjörkúlara. Setja í eldfast mót. Kötsósan útá, parmesan og svo rifinn ostur. Inní ofn, 200 C í 15-20 min.