Uppskriftir

Lax með mangó chutney og pistasíuhnetum

Fyrir fjóra

800 gr af laxi
1 krukka Geetas mango chutney
Pistasíukjarnar
Salt og pipar
Bakið í 200°C heitum ofni í ca 15 min.

Berið fram með fersku salati, hrísgrjónum og naan brauði. Við mælum með fersku Stonefire naan brauði