Uppskriftir

Pico de gallo

3 stk meðalstórir tómatar, fræhreinsaðir og skornir í teninga
½ rauðlaukur, fínsaxaður
2 tsk fínsaxað jalapeno
1 stk hvítlauskrif, pressað
25 g ferskt kóríander, grófsaxað
½ límóna, safinn
salt og nýmalaður pipar

Blandið öllu vel saman og berið fram með nachos eða með fyllingu í tortillur.