LANCOME
La Vie est Belle Drops Eau de Parfum 15ml
Goðsagnakenndur, glæsilegur og nútímalegur dömuilmur.
Verð:5.199 kr.
Vörunúmer: 1159771
Julía Roberts er andlit Lancôme La Vie est Belle ilmsins og táknar lofgjörð til lífsins. Lancôme La Vie est Belle stendur fyrir fegurðina við að fara út fyrir efnisleg staðla. Frelsið til að fara þína eigin leið, fylgja hjartanu og láta ekki aðra segja þér hvernig þú átt að lifa lífinu. Lancôme La Vie est Belle samanstendur af afar dýrmætum Iris, jasmínu og appelsínublómi. Þetta einstaka ilmglas, sem kallast "le sourire de cristal" ("kristalbros"), kallar fram geislandi bros á miðju glasinu. Glasið er skreytt stórum fallegum bleikum slaufum, sem gerir ilminn að fullkominni gjöf fyrir mæðradaginn.
560061 01 - INGREDIENTS: ALCOHOL PARFUM / FRAGRANCE AQUA / WATER LINALOOL BENZYL SALICYLATE LIMONENE METHYL ANTHRANILATE TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE ETHYLHEXYL METHOXYCINNAMATE BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE BHT CI 14700 / RED 4 CI 17200 / RED 33 GERANIOL ALPHA-ISOMETHYL IONONE COUMARIN FARNESOL CITRAL CITRONELLOL BENZYL ALCOHOL BENZYL BENZOATE (F.I.L. B205877/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.