ST. TROPEZ

St.Tropez Express Kit

Klukkustundarbrúnkan. Nældu þér í ljóma með hraði með vinsæla St.Tropez Express-ferðasettinu okkar sem glæðir húðina sólgylltum ljóma á aðeins einni klukkustund. Settið inniheldur vinsælu Express-brúnkufroðuna okkar sem er í ferðavænum umbúðum ásamt Velvet Luxe-hanskanum sem veitir lýtalausa áferð í hvert skipti.

Verð:3.899 kr.

Vörunúmer: 1148851