Vinsamlegast ath!

Veisluréttir eru uppseldir helgina 24.–25. maí

VERANDI

Verandi Gjafapoki

Fallegt gjafasett. Baðsoakið frá Verandi inniheldur sjávarsalt, endurunnin krækiber og bygg og dásamlegar olíur. Kaffiskrúbburinn vinsæli frá Verandi er gerður úr endurunnu kaffi, sjávarsalti, þara og olíum.

Verð:3.999 kr.

Vörunúmer: 1138303