8. September 2022

Calvin Klein kynningardagar

Frá 8.september til og með 13.september eru Calvin Klein kynningardagar í verslunum okkar og hér á vefnum. Allar vörur frá Calvin Klein eru á 20% afslætti þessa daga svo ef þú ert að leita þér að nýju ilmvatni fyrir veturinn er þetta klárlega tækifæri til þess að skoða og næla sér í ilmvatn.

Calvin Klein kynna um þessar mundir nýjan herrailm, DEFY. Þessi nýji ilmur er sexy og flottur herrailmur sem hentar til daglegrar notkunar, svona smá eins og góðar gallabuxur! Ilmurinn er ferskur og góður með tón af lavender, lime og amber.

 

Calvin Klein er með úrval af ilmum fyrir öll kyn og það ættu flest að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Ef þú ert að leita þér að ilmvatni getur þú skoðað Calvin Klein vörurnar hér eða kíkt við í næstu Hagkaups verslun og starfsfólk okkar tekur vel á móti þér.