BIOTHERM
Lait Solaire SPF30 400ml
Sólarvörn fyrir bæði andlit og líkama sem hentar fyrir alla fjölskylduna, óháð aldri og húðgerð.
Verð:5.999 kr.
Vörunúmer: 846638
Sólarvörn fyrir andlit og líkama. Hentar fyrir alla fjölskylduna, óháð aldri og húðgerð. Verndar á áhrifaríkan hátt fyrir geislum sólar (UVA og UVB) og sér húðinni fyrir raka á sama tíma. Kremið smýgur fljótt niður í húðina og skilur ekki eftir sig hvítar rákir. Inniheldur ilmkeim af sítrusþykkni.
Berið sólarvörnina á áður en farið er í sól. Berið reglulega á húðina til að viðhalda vörninni, sérstaklega eftir sund, svitamyndun eða eftir að húðin hefur verið strokin með handklæði. Forðist augnsvæði. Ef vörnin kemst í snertingu við augu skolið vandlega með vatni.
885592 3 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU GLYCERIN ISOPROPYL PALMITATE ETHYLHEXYL SALICYLATE PENTYLENE GLYCOL BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE ALCOHOL DENAT. BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE ZEA MAYS STARCH / CORN STARCH ETHYLHEXYL TRIAZONE POTASSIUM CETYL PHOSPHATE PARFUM / FRAGRANCE DIISOPROPYL SEBACATE ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX STEARIC ACID PALMITIC ACID PEG-100 STEARATE GLYCERYL STEARATE TRIETHANOLAMINE CAPRYLYL GLYCOL ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER DROMETRIZOLE TRISILOXANE TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE TOCOPHEROL XANTHAN GUM BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / SHEA BUTTER ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE MYRISTIC ACID VITREOSCILLA FERMENT CITRIC ACID POTASSIUM SORBATE SODIUM BENZOATE (F.I.L. C266359/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.