Kiehl's Calendula Herbal-Extract Alcohol-Free Toner er áhifríkt andlitsvatn sem gefur milda hreinsun og róar húð, það dregur úr roða, olíumyndun og jafnar áferð húðar á einungis þremur dögum. Andlitsvatnið hefur verið elskað af viðskiptavinum Kiehl's frá því á sjöunda áratugnum. Formúlan inniheldur gullfífil, allantóín og burdock rót sem draga úr olíumyndun, róa, mýkja og rakafylla húð. Andlitsvatnið kemur jafnvægi á blandaða og olíkennda húð, jafnvel viðkvæma húð sem gjörn er á að fá bólur eða stíflast og jafnar áferð húðar. Andlitsvatnið dregur sýnilega úr sýnileika opinna húðhola svo áferð húðar verður sléttari og jafnari og viðkvæm húð upplifir mýkt og þægindi. Andlitsvatnið hreinsar án þess að erta og hentar blandaðri og olíkenndri húð, einnig viðkvæmri húð. Formúlan er án parabena, ilmefna, sílíkons, alkóhóls, steinefnaolíu og litarefna og stíflar ekki húð eða veldur bólumyndun. Umbúðir eru endurunnar og endurvinnanlegar