Vinsamlegast ath!

Á Tax free getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.

L'ORÉAL PARIS

True Match Radiant Serum Concealer

True Match Radiant Serum Concealer er hyljari sem gefur miðlungs til fulla þekju. Formúlan inniheldur 1.5% hýalúrón sýru og koffín sem gefur húðinni fyllingu, raka og fallegan ljóma í allt að 24 klst.

Litur:

Verð:2.999 kr.

Vörunúmer: R02167