Frelsi til að vera þú sjálf

Nútímakonan vill þetta frelsi – í fallegum gæða nærfatnaði. Sloggi leggur áherslu á sjálfsöryggi og vellíðan, ætlað til að veita notendum frelsi til að vera þau sjálf í hvaða aðstæðum sem er og setur þægindi í fyrsta, annað og þriðja sæti.

Hágæðavörur með þægindi að leiðarljósi

Sloggi er alþjóðlegt vörumerki sem hefur sérhæft sig í þægilegum gæða nærfatnaði síðan árið 1979, annað alþjóðlegt vörumerki Triumph Group. Stofnun Sloggi var oft líkt við „bómullarbyltinguna” en fyrstu Sloggi vörurnar voru hannaðar úr bómul sem gjörbyltu iðnaðinum með nýstárlegri tækni. Enn heldur Sloggi áfram að hanna með áherslu á þægindi, frelsi og hreyfanleika. Vörurnar þeirra, allt frá hefðbundnum nærbuxum til nútímalegra toppa og brjóstahaldara, eru hannaðar til að mæta þörfum hvers og eins á áreynslulausan og þægilegan hátt. Toppar, „bralette“ og brjóstahaldarar í Sloggi eru án vírspanga en veita þó þann stuðning sem leitað er eftir.