Meira fyrir ferminguna
Ferming
Eigum allt fyrir undirbúninginn
Góður undirbúningur er grunnurinn að góðri förðun og hárgreiðslu. Hjá Hagkaup færð þú ekki bara allt í förðunina og hárgreiðsluna sjálfa heldur líka allt sem þarf til þess að undirbúa húð og hár.
Gjafahugmyndir
Fermingarkvöld Hagkaups
8. mars kl. 20:00 í Hagkaup Smáralind
Á fermingarkvöldi Hagkaups verðum við með allt fyrir ferminguna. Við bjóðum uppá klukkusundar námskeið í förðun og húðumhirðu fyrir fermingarbörn ásamt því sem sérfræðingar verða á svæðinu og veita ráðgjöf. Að námskeiði loknu verður það aðgengilegt í myndbandsformi hér á vefnum.
Gjafahugmyndir
Húðvörur
Hárvörur
Skreytingar
Við fögnum því að partývörurnar okkar eru loksins komnar á vefinn og það í tæka tíð fyrir fermingarnar.
Blöðrur, bakgrunnar, diskar, servéttur og allt hitt sem mögulega gæti þurft fyrir veisluna. Allskonar litir og þemu í boði og úrvalið er alltaf að stækka!