28. Janúar 2026
Build-A-Bear fagnar 1 árs afmæli með tilboðum og skemmtun
1. febrúar er eitt ár síðan Build-A-Bear opnaði í Hagkaup Smáralind og af því tilefni verður 3 fyrir 2 af öllum vörum frá Build-A-Bear 29. jan-4. febrúar í Hagkaup Smáralind og hér í vefverslun.
Það verður mikið húllumhæ í tilefni 1 árs afmælisins í Hagkaup Smáralind á sunnudaginn, en lukkudýr Build-A-Bear hann Bearemy mætir á svæðið kl.13:00 til þess að gleðja börnin og það verður mikil afmælisstemning.
Build-A-Bear hefur fært krökkum skemmtilega og persónulega upplifun síðastliðið ár, þar sem þau hafa valið sér bangsa, sett hjarta í hann með ósk og klætt hann í föt og fylgihluti, alla leið að eigin nafnbirtingu.
Á opnunarhelginni í fyrra mættu hundruð fólks og löng röð myndaðist við opnunina. Síðan þá hefur Build-A-Bear orðið að vinsæll staður fyrir fjölda gesta sem vilja skapa minningar saman.
Komdu og fagnaðu með okkur 1. febrúar í Smáralind!