11. Janúar 2023

Heilsu og lífsstílsdagar í Hagkaup 12.-22. janúar

Heilsu- og lífsstílsdagar í Hagkaup verða dagana 12.–22. janúar. Í verslunum okkar verða yfir 1.000 heilsuvörur á tilboði. Í blaðinu má sjá hluta af því frábæra úrvali sem er í boði.