Vinsamlegast ath!

Veisluréttir eru uppseldir laugardaginn 15. júní
22. júní er að fyllast og við hvetjum fólk til þess að panta sem fyrst

7. Júní 2023

Samfélagsskýrsla 2022

Við kynnum með stolti samfélagsskýrslu Hagkaups 2022. Árið var einstaklega viðburðarríkt í Hagkaup og gefur skýrslan innsýn í starfið okkar, áherslur, árangur og markmið sem tengjast samfélagsábyrgð.

Við vinnum í því alla daga að verða betri og kappkostum við að gera betur fyrir okkar viðskiptavini, samfélagið og umhverfið. Kolsýruvæðing, baráttan gegn matarsóun, starfsfólkið okkar, samfélagsstyrkir og meira til í skýrslunni okkar sem lesa má hér.