14. Janúar 2026
Vertu með í Takk!
Takk er nýtt vildarsamfélag í appi sem bætir verslunar upplifunina og gefur þér meira til baka þegar þú velur Takk vörur og tilboð.
Með Takk safnarðu afslætti sem við köllum Takk krónur þegar þú verslar Takk vörur á tilboði hjá Bónus, Hagkaup og Eldum rétt. Í appinu finnur þú jafnframt fjölda spennandi Takk tilboða hjá vinsælum samstarfsaðilum, meðal annars Glans, Lemon, Olís og Grill66.
Þú getur einnig skoðað viðburði, tekið þátt í leikjum og fylgst með nýju efni sem bætist reglulega inn í appið.