29. Júlí 2025
Við erum með opið um verslunarmannahelgina
Hagkaup býður þig velkomin í verslanir sínar um verslunarmannahelgina – hvort sem þú ert að undirbúa ferðalag, grilla með vinum eða njóta helgarinnar í rólegheitum.
Hér er yfirlit yfir opnunartíma dagana 2.–4. ágúst:
Skeifan og Garðabær
Opið allan sólarhringinn alla helgina – 2., 3. og 4. ágúst.
Smáralind og Kringlan
Opið föstudaginn 2. ágúst frá 10–18. Lokað laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. ágúst.
Spöngin, Eiðistorg og Akureyri
Opið frá kl. 8–24 alla þrjá dagana – 2., 3. og 4. ágúst.
Förum varlega um helgina - við hlökkum til að sjá þig!