Samfélagsleg ábyrgð

Við viljum hafa jákvæð áhrif á samfélagið og leitumst við að hafa samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi.

Ákvarðanir eru teknar með umhverfi, fólk og samfélag að leiðarljósi. Í allri starfsemi okkar er lögð sérstök áhersla á að draga úr matarsóun, notast við umhverfisvæna orkugjafa, minnka úrgang, bæta lýðheilsu og stuðla að betra samfélagi.

Samfélagsskýrslu Hagkaup fyrir rekstrarárið 2021 má nálgast HÉR.

Við hvetjum ykkur til að kíkja á skýrsluna til að fræðast betur um ýmis málefni tengd samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins. Sem dæmi má nefna stefnu okkar í umhverfismálum, sjálfbærnimarkmið, upplýsingar um mannauð og lykilþætti úr ESG-skýrslu.

Launa­stefna