Eitt af stærstu hárvörumerkjum heims

Babyliss hannar og framleiðir nýungar í hártækjum. Fjölbreytt úrval Babyliss  býður uppá eitthvað fyrir alla og er orðið eitt af stærstu leiðandi hárvörumerkjum heims.

Fjölbreytt vöruúrval og hágæða vörur

Í meira en 55 ár hefur Babyliss boðið upp á fjölbreytt úrval af flottum hártækjum sem allar viðhalda háum og faglegum gæðum ásamt því að hanna vörur til daglegrar notkunar.  Tækin eru hönnuð til að mæta mæta síbreytilegum þörfum viðskiptavina með áherslu á notendavænni og betri ending.