Balmain Paris hefur verið táknmynd hins fullkomna franska glæsileika síðan merkið var stofnað árið 1945 af Pierre Balmain. Leyndarmálið á bakvið Balmain hair er einstök blanda af hátísku og lúxus. Hárið þitt á aðeins skilið það besta.

Balmain hair sameinar hátískustrauma með hágæða hárvörum með einstökum innihaldsefnum eins og til dæmis cashmere og silkipróteini.