HELENA RUBINSTEIN

Helena Rubinstein f. 1902 var goðsögn í snyrtivöruheiminum á sínum tíma og er það enn. Hún var frumkvöðull í öllu sem hún tók sér fyrir hendur. Var t.d. fyrst til að húðgreina konur, opnaði fyrstu snyrtistofuna, setti á markaðinn fyrstu rakakremin, sólkremin, fyrsta vatnshelda maskarann og fyrsta sjálfvirka maskarann. Frumkvöðuls ferðalag hennar og framúrstefnuleg sýn eru okkur hvatning til að sýna dirfsku, vera frjáls í hugsun, koma með nýjungar, ýta á mörk hins mögulega í virkni snyrtivara og færa konum „Power of beauty“. Einkennismerki Helena Rubinstein húðvaranna eru einstaklega öflugar formúlur með hátt hlutfall virkra efna sem gefa sjáanlegan árangur og yndislega upplifun.