Vinsælar vörur
BE YOU. BE BOLD. BE BED HEAD.
Hárvörurnar okkar hafa verið hannaðar til að veita verkfæri sem þarf til að skapa ótrúlegar hárgreiðslur og veita sköpunarkraftinum lausan tauminn. Okkar markmið er að færa ykkur okkar allra besta sjampó, hárnæringu og mótunarvörur – byggt á 29 ára faglegri sérþekkingu okkar frá háriðnaðnum.
Hvort sem þú þarft hitavörn, aukinn raka, mikla lyftingu, glans eða mótun, þá finnurðu réttu vöruna í Bed Head línunni okkar. Og þær ilma dásamlega líka!
Af hverju ekki að prófa þær? Notaðu þessar mögnuðu vörur til að hanna endalausar skapandi útfærslur og til að hafa stjórn á hárinu.
Veittu sköpunarkraftinum lausan tauminn!