Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

GIORGIO ARMANI

Acqua di Giò Eau de Parfum

Hvað ef ferskleiki gæti varað enn lengur með nýja Acqua di Giò Eau de Parfum. Allar stærðir eru endurfyllanlegar og nýr Eau de Parfum umlykur kraftinn sem felst í ferskleika hafsins. Nýstárlegir sjávartónar í bland við náttúrulega græna mandarínu, arómatískan kjarna og mjúka viðartóna. Óendanlegur kraftur hafsins fangaður í nýju endurfyllanlegu glasi.

StÆrÐ:

Verð frá:13.999 kr.

Vörunúmer: R02079