Uppselt á vef
BÓK
Ævintýraheimur Íslenskra Fugla
Hver er stærsti fuglinn okkar? Hver er sá minnsti? Hver er besta eftirherman og mesti hrekkjalómurinn? Hver er vorboðinn ljúfi? Í þessari bók, sem prýdd er glæsilegum myndum, kynnumst við 16 fuglategundum sem verpa á Íslandi. Þetta er sannkölluð fjölskyldubók sem ljúft er að sofna út frá og taka svo aftur upp þráðinn kvöldið eftir.
Verð:3.999 kr.
Vörunúmer: 1250466
Vörulýsing