Undirbúningur:
Hreinsaðu augabrúnirnar vandlega og fjarlægðu allar leifar af olíu, förðun eða kremum.
Notaðu t.d vaselín kringum augabrúnasvæðið til að forðast litabletti á húðina.
Blöndun:
Blandaðu um 2 cm af Apraise lit með 10 dropar af Apraise festi (3%)
Hrærðu þar til áferðin verður jöfn og kremkennd.
Berðu á:
Notaðu litabursta til að bera litinn jafnt á augabrúnirnar.
Láttu virka í 5–10 mínútur, fer eftir því hversu djúpan lit þú vilt fá.
Fjarlæging:
Þurrkaðu litinn af með bleyttum bómull eða bómullarpúða.
Skolaðu með volgu vatni ef þörf krefur