B.TAN
Forever + Ever Brúnkufroða 200ml
Brún brúnkufroða sem gefur þér samstundis fallegan lit.
Verð:3.699 kr.
Vörunúmer: 1252693
Brúnkufroða sem endist lengur. Þessi brúnkufroða er brún á litinn svo þú sérð nákvæmlega hvar þú ert að bera hana á þig og gefur þér samstundis fallegan lit.
Berðu froðuna á hreina húð með b.tan brúnkuhanskanum. Þar sem froðan er dökk sérðu nákvæmlega hvar þú þarft að fara betur yfir og hvar ekki. Leyfðu froðunni að sitja á húðinni í 1-8 klukkustundir og skolaðu þig síðan, án þess að nota sápu. Við mælum með að bera svo body lotion eða gradual tan reglulega þá daga sem þú ert ekki að setja á þig brúnku. Það lengir líftíma brúnkunnar.
Aqua (Water), Propylene Glycol, Dihydroxyacetone, PEG-6 Caprylic/Capric Glycerides, Dihydroxypropyl PEG-5 Linoleammonium Chloride, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Caramel, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Potassium Sorbate, Hexylene Glycol, Hamamelis Virginiana Leaf Extract, Ethoxydiglycol, Erythrulose, Algin, Calcium Citrate, Aloe Barbadensis Leaf Powder, Cocos Nucifera Fruit Juice, Tapioca Starch, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil, Macadamia Integrifolia (Macadamia) Seed Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Ascorbic Acid (Vitamin C), Tocopheryl Acetate (Vitamin E), Panthenol, Yellow 5 (CI 19140), Green 5 (CI 61570), Red 40 (CI 16035), Red 33 (CI 17200), Blue 1 (CI 42090), Yellow 6 (CI 15985)