Bak Við Tjöldin er spurningaspil fyrir
kvikmynda- og þáttaaðdáendur á öllum aldri.
Spilið inniheldur 600 spjöld og alls 1.200 spurningar um kvikmyndir og sjónvarpsþætti
víðs vegar að úr heiminum —
allt frá klassískum meistaraverkum til nýjustu vinsælustu seríanna.
Innihaldslýsing
600 spil með samtals 1.200 spurningum og svörum
Geymslubox úr endingargóðum pappa með mattu yfirborði