Muse de la Fête Homme gjafasettið
Muse de la Fête Homme gjafasettið kemur i takmörkuðu upplagi er hannað til að lyfta snyrtirútínunni upp á næsta stig. Samsetning hinna einstöku vara Balmain Hair – Vetiver 1974 hárilmvatnsins og Homme mótunarvaxins – tryggir fágaðan og stílhreinan frágang fyrir hvaða útlit sem er. Settið kemur í glæsilegri snyrtitösku og er hin fullkomna gjöf fyrir hátíðarnar.
Vetiver 1974 Hárilmvatn – 100 ml
Ferskur greipaldin, mild blómailmur, jarðbundið vetiver og hlýtt sedrusvið sameinast nærandi balsömum í ilmi sem sameinar ferskleika og dýpt. Ilmurinn gefur hárinu langvarandi lykt ásamt því að veita vernd og næringu yfir daginn.
Balmain Homme Mótunarvax – 100 ml
Fjölhæft mótunarvax sem hentar öllum hárgerðum. Létt, vatnsbundin formúla sem veitir meðalhald, náttúrulegt lyftingu og matt áferð – án þess að skilja eftir sig leifar. Bætir áferð og þéttleika hársins á meðan það helst mjúkt og auðvelt að endurmóta. Ilmað með einkennandi Balmain Homme ilminum: djörf blanda af líflegum bergamot, djúpum amber og þurrum sandalviði sem gefur fágaðan og viðaríkann endi.
Snyrtitaska
Lúxus snyrtitaska úr safírbláu leðri, fullkomin í ferðalagið eða fyrir daglega notkun. Fáguð, vönduð og hagnýt – hugulsöm gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um.