BALMAIN
Overnight Repair Serum 30ml
Lúxus serum sem nærir og endurbyggir hárið þitt á meðan þú sefur.
Verð:18.190 kr.
Vörunúmer: 1244296
Lúxus serum sem nærir og endurbyggir hárið þitt á meðan þú sefur. Djúpnærir hárið og örvar á meðan þú sefur. Endurnýjar mikið meðhöndlað, litað og þurrt hár. Inniheldur Argan olíu og vítamín sem gerir hárið mjúkt og gljáandi.
Næturmeðferð - Berið 2-3 dropa í hárið frá miðju og út í enda í handklæðaþurrt eða þurrt hárið. Látið vera í hárinu yfir nóttina. Skolið vel næsta morgun og þvoið eins og venjulega. Gott er að vernda koddann með handklæði. Fyrir mótun - Berið 2-3 dropa í hárið frá miðju og út í enda fer eftir lengd og þykkt hársins. Serumið leysir t.d flækjur úr hárinu og gerir það auveldara til að móta. Gætið þess að leyfa seruminu að ganga vel inní hárið áður en hitatæki eru notuð. Maska meðferð - Hægt er að bæta seruminu við þinn uppáhalds maska. Eftir að hárið hefur verið þvegið bætið þá 2-3 dropum við uppáhalds maskann ykkar og blandið vel saman áður en borið er í hárið. Dreyfið jafnt frá miðju hársins til enda. Látið bíða í 10-15 mínútur til að fá mýkra, glansandi og vel nært hár.
Aqua/Water, Betaine, Cetearyl Alcohol, Amodimethicone/ Morpholinomethyl Silsesquioxane Copolymer, Succinic Acid, Behentrimonium Chloride, ehenamidopropyl Dimethylamine, Hydrolyzed Silk, Argania Spinosa Kernel Oil, Glycolic Acid, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Stearamidopropyl Dimethylamine, Glycerin, Trideceth-5, Lactic Acid, Isopropyl Alcohol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Propylene Glycol, Parfum/Fragrance, Linalool, Limonene.