Ógleymanlegar ferðir á eigin vegum um ævintýralandið Ísland.
Verð:5.699 kr.
Vörunúmer: 1241269
Vörulýsing
Útivistarfólk fagnar jafnan nýjum go¨nguleiðum um fjölbreytta náttúru landsins. Bo´kin Bi´ll og bakpoki birtist hér uppfærð og ny´jum go¨nguleiðum hefur verið bætt við. Farið er um gro´ið land, auðnir fjarri almannaleiðum, eyðibyggðir og leyndar perlur i´ grennd við þe´ttby´li. Allar leiðirnar enda a´ sama stað og þær ho´fust – við bi´linn.