Bondi Sands Tecnocolor brúnkuhanskinn auðveldar ásetningu á sjálfbrúnku, kemur í veg fyrir rákir og ójafna áferð ásamt því að halda höndunum hreinum. Hentar vel með öllum vörum frá Bondi Sands.
Verð:1.199 kr.959 kr.
Vörunúmer: 1211666
Vörulýsing
Bondi Sands Tecnocolor brúnkuhanskinn auðveldar ásetningu á sjálfbrúnku, kemur í veg fyrir rákir og ójafna áferð ásamt því að halda höndunum hreinum. Hentar vel með öllum vörum frá Bondi Sands. Þvoið hanskann með volgu vatni og látið þorna.
Notkun
Setjið Bondi Sands sjálfbrúnku í hanskann, og nuddið með hringlaga hreyfingum á húðina. Skolið eftir notkun með volgu vatni.
Innihaldslýsing
70% Polyester, 20% Polyurethane Sponge, 10% PU Layer.